Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útfærsluáfangi
ENSKA
deployment phase
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] SESAR-verkefnið felur í sér þrjá áfanga: skilgreiningaráfanga, þar sem skilgreint er inntak næstu kynslóðar kerfa fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar, þróunaráfanga, þar sem þróuð er og fullgilt ný kynslóð tæknikerfa, íhluta og verklagsreglna, og útfærsluáfanga, sem felur í sér iðnvæðingu og framkvæmd nýju kerfanna fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar.
[en] SESAR is composed of three phases: the definition phase to define the content of the next generation of ATM systems; the development phase to develop and validate the new generation of technological systems, components and operational procedures; and the deployment phase that consists in the industrialisation and implementation of the new air traffic management systems.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 123, 4.5.2013, 1
Skjal nr.
32013R0409
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira